Ég vill kynna ykkur fyrir nýjustu viðbótinni við fjölskylduna.
Hún heitir Díma og er Standard Poodle.
Við Jói eigum hana saman en hún er ekki komin heim til okkar og við fáum hana ekki fyrr en 31.des.
Við erum búin að fara skoða hana tvisvar, fyrst þegar hún var 1. vikna og svo í síðustu viku þegar hún var 3.vikna.
Hún er fædd 31.okt 2007 og mamma hennar heitir ISCH Sonyboys Exciting Evita (Aþena) og pabbin heitir Hoyanta New Star In Apricot (Newton.
Monday, November 26, 2007
Díma
Posted by Dísa at 1:45 PM |
Subscribe to:
Comment Feed (RSS)