Ég er að fara út á laugardaginn til að skoða þennan gaur :)
Hann er fæddur í maí 2007 og er því 15 mánaða.
Ef allt gengur eftir þá kemur hann í einangrun 15.sept og við fáum hann heim 16.okt.
Af Dímu er allt gott að frétta, feldurinn á henni er smá erfiður þessa dagana og ég kannski ekki nógu dugleg en það er á planinu að bæta úr því :)
Enda þýðir ekki að vera latur með tvo púðla á heimilinu, reyndar verða þeir báðir rakaðir niður um leið og ég hætti að sýna þá.
Annars fórum við út að labba með Dímu í gær og Díma var laus og hljóp upp að einhverju fólki, sem spurði: "Can we take a picture of your dog?" með mjög breskum hreim..
Um leið og konan sleppir setningunni þá stillir Díma sér upp og byrjar að kúka við hliðina á konuni
Mjög broslegt moment og útlendingurinn tekur mynd af Dímu að skíta og svo nokkrar þar sem Díma situr við hlið dóttur hennar..
Wednesday, July 30, 2008
Curonian Spit Backroad Adventure
Posted by Dísa at 5:44 AM |
Sunday, July 13, 2008
Díma á kayak :)
Síðustu helgi skelltum við okkur í smá ferðalag til Stokkseyrar.
Þar leigðum við okkur kyak og auðvitað fór Díma með eins og vanalega :) og skemmti sér bara mjög vel..
Selma er að koma til okkar í pössun í næstu viku, og verður þangað til í lok Júlí.
Við erum búin að skrá Dímu á næstu HRFI sýningu :)
Annars er bara allt rosa gott að frétta, fyrsta lóðaríið yfir staðið og allir sluppu heilir úr því hehe, engir hvolpar sem betur fer..
Posted by Dísa at 9:16 AM |
Saturday, July 12, 2008
Thursday, July 10, 2008
Tuesday, July 8, 2008
Wednesday, July 2, 2008
sýning
Dómurinn hennar Dímu:
Lovely head, Correct bite, To straight in shoulders, to high in the withers. Would like more angel in hind. To close when moving in rear.
Annars fengu Bó, Djazz og Selma heiðursverðlaun :)
Og Bó vann svo besta hvolp teg enda ekkert smá flottur gaur :D
Posted by Dísa at 12:44 PM |