Ég varð að klippa Dímu, hún var orðinn alveg rosalega flækt og leið ekki vel litla krúttinu, enda hatar hún greiðuna meira en allt þannig að ég ákvað bara að leifa hárunum að fjúka, enda ekkert nema gott við það fyrir grey hundinn..
Hún er á alveg rosalega erfiðu skeiði núna feldlega séð og hún gerir ekkert nema að flækjast það var búið að prufa að sitja hana í olíu og allt en ekkert virtist virka.
Ég gat meira að segja ekki notað þykkari kambinn sem ég ætlaði að nota, afþví að hún var svo flækt :S
Annars er allt gott að frétta af litlu voffunum, Charly aðlagast rosa vel og er algjört yndi eins og vanalega. Díma hún er smá gelgja en hver elska það ekki ?
Á laugardaginn er svo 1.nóv gangan vonast til að sjá sem flesta þar..
---------------------------------------------------------------------------
I gave up today, Dima´s coat was not in good conditon despite the many atempts to keep it good.
So i desided to shave her and let it grow back out i hope she will be better then she is going through the worst coat change ever. My groomer tells me she is the worst of the whole litter :S
But she is happy now and i am going to go tommorow and by here a nice coat :)
Charly is lovely as ever we just love him. No promblems and his coat is not a promblem..
Im going to sleep now will put new pics of the newly cut Dima tomorrow i have to bath her and cut her better..
Wednesday, October 29, 2008
Díma´s new hair cut
Posted by Dísa at 5:29 PM
Subscribe to:
Comment Feed (RSS)
|