Díma er orðinn 7.8 kg og stækkar stannslaust mamma fer næstum því að vera hrædd við hana :P
Við erum farin að kenna henni á hundaflautu og hún er strax búin að læra að koma þegar við flautum. Þetta er alveg yndisleg tegund rosa fljót að læra. Það eina sem eg ætla að kvarta yfir og ég þarf að laga er að hún geltir stundum úti í garði ef einhver gengur framhjá grindverkinu, hún er rosa varðhundur í sér.
Við Jói erum búin að leggja frá pening til að flytja inn rakka, en ekki fyrr en Díma er búin að fara í mjaðmamyndatöku. Það verður got hjá þessum ræktanda í haust og mig langar soldið í hvolp þaðan. En annars er ég líka að spá í að reyna að fá fullorðin hund sem hefur verið sýndur og mjaðmamyndaður svo við séum ekki að henda pening út um gluggan :S
Sunday, February 17, 2008
Díma að stækka :)
Posted by Dísa at 3:34 PM
Subscribe to:
Comment Feed (RSS)
|