Fórum í dag upp á skaga til að hitta systkini Dímu eða hluta af þeim, Það voru 4 hvolpar sem mættu Díma kom ekki vegna veikinda :P en hún verður orðinn rosa fjörug fyrir næsta hitting enda er hún öll að koma til og alveg að verða hita laus.
Þeir voffar sem mættu voru Leon, Jazz, Sesar og Selma.
Það vantaði Bó, Flóka, Snúð, Garp og Dímu.
Við fórum í göngum og svo kíktum við heim til Maríu og Kára þar sem við fengum vöfflur og heitt kakó alveg magnað gott og hlakka mikið til næsta hittings.
Sunday, March 9, 2008
hundahittingur
Posted by Dísa at 3:35 PM
Subscribe to:
Comment Feed (RSS)
|